Ýmis ráð

Frysting matvæla- geymsluþol í frysti

Hversu lengi endist matur í frysti? Fáðu svör hér:

Geymsla á ávöxtum og grænmeti

Mikilvægt er að geyma ávexti og grænmeti við rétt skilyrði til að minnka sóun. Eitt af því fyrsta er að versla rétt inn, kaupa hæfilegt magn og minna og oftar þær tegundir sem hafa minna geymsluþol.

Glansandi glös og kristall

Eru fallegu glösin þín orðin skýjuð og mött?

Þetta er algengt vandamál þegar glös og annað gler er þvegið endurtekið í uppþvottavél.

Hreinsun á uppþvottavélinni

Ef uppþvottavélin er ekki hreinsuð reglulega og yfirfarin geta óhreinindi og bakteríur því safnast í síum og niðurfalli uppþvottavélarinnar.

Hvað er Lyocell, Tencel og Modal?

Margir eru farnir að taka  eftir þessum heitum á flíkunum sínum.  En hvaða vefnaður er þetta? Skoðum það aðeins, gæti þetta verið svarið við sjálfbærari textílframleiðslu?

Hvað er Pólýamíð?

woman 285656 1280Hvað er PÓLÝAMÍÐ?

Vitundarvakning um fatasóun - fræðsla

Hvað er Pólýester?

scarf 930185 640 Hvað er PÓLÝESTER?

Vitundarvakning um fatasóun - fræðsla

Efnið samanstendur nú af 60% af því fataefni sem framleitt er í heiminum, tala sem hefur tvöfaldast frá árinu 2000. En úr hverju er það eiginlega og hvaða áhrif hefur pólýester á jörðina?

Hvað eru spilliefni?

Hin árlega evrópska Nýtnivika fer fram dagana 17. – 25. nóvember og þemað 2018 er Spilliefni – Tími fyrir afeitrun!

Um Nýtnivikuna: Vikan er samevrópskt átak og er markmið hennar að draga úr myndun úrgangs og hvetja fólk til að nýta hluti betur og kaupa minna. Neysla og sóun eru eitt af þessum stóru verkefnum sem við þurfum að takast á við til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum.

Hægeldunar pottar

Hægeldunarpottar

Hægeldunarpottar eru sniðugt tæki í eldhúsið og oft er hægt að fá þá á mjög góðu verði. Þeir bjóða upp á heilsusamlega eldamennsku og eldun í þeim krefst lágmarks fyrirhafnar.

<<  1 [23 4  >>