a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Fiskur

Dillgrafinn lax og bláberjagrafinn lax

Tilvalinn forréttur á hátíðarborðið

Fiskikæfa með dilli

Mjög góð fiskikæfa sem má gera með góðum fyrirvara og frysta.

Humar á pönnu

Hátíðarforréttur.

Kryddlegnir sjávarréttir

Mjög ferskur og góður forréttur.

Lasagne úr því sem til er

''I  þennan ofnrétt er upplagt að nota það sem til er og t.d. restar frá kvöldinu áður.lasagne 12 mars 003

Það sem fór í þennan rétt var m.a.: kartöflur frá kvöldinu áður, strengjabaunir, lúið spínat, hvítar baunir (soðnar)

ATH! það er mjög gott að nota kostasælu eða kotasælu og sýrðan rjóma í stað hvítu sósunnar. Þá er kotasælan krydduð eins og sósan.

Laxakæfa

Ekkert mælir á móti að nota annan feitan fisk í staðinn fyrir lax t.d. lúðu eða blanda saman tegundum...

Rækjukokteill

Stendur alltaf fyrir sínu.