a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Uppskriftir með þessu lykilroði: kjöt

Bixímatur

Það er tilvalið að gera svokallaðan bixímat úr afgöngum af kjötmáltíð. 

Eggjakaka með steiktum/soðnum kjúklingi

Það má nota annað kjöt, fisk eða baunir í eggjakökur. 

Það má baka hana í ofni eða á pönnu við lítinn hita.

Kjöt-gratín

Í þennan rétt er tilvalið að nota afganga eins og kjöt, fiski, baunir eða grænmeti.

Mjög gott er að setja dagsgamalt (eða eldra) brauð með í ofninn.                      

Skera hvítlauk í tvennt og nudda honum á brauðið og pennsla það með olíu eða smjöri.

Lasagne úr því sem til er

''I  þennan ofnrétt er upplagt að nota það sem til er og t.d. restar frá kvöldinu áður.lasagne 12 mars 003

Það sem fór í þennan rétt var m.a.: kartöflur frá kvöldinu áður, strengjabaunir, lúið spínat, hvítar baunir (soðnar)

ATH! það er mjög gott að nota kostasælu eða kotasælu og sýrðan rjóma í stað hvítu sósunnar. Þá er kotasælan krydduð eins og sósan.