Rúgbrauðsflögur

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

  • 100-150 gr dagsgamalt rúgbrauð (eða eldra)
  • 1/2-1 msk góð olía
  • Gott salt t.d. flögusalt eða hafsalt
  • Aðferð:
  • Skerið rúgbrauðið í eins þunnar sneiðar og hægt er. Gott er að frysta brauðið áður þá er auðveldara að skera það. Raðið sneiðunum á bökunarplötu og pennslið eða spreyið með olíu Stráið salti eða öðru kryddi, t.d. rósmarín eða dilli, yfir.
  • Bakið við 170° C í 10-15 mín.