Blóm

  • lh vormynd

Sumarkveðja

þann .

   Bestu óskir um gleðilegt og sólríkt sumar,     sólblóm                                                 með þökk fyrir veturinn! 

Kryddjurtir

þann .

basilikum.jpg
Vor og sumar eru tími ferskra kryddjurta og skemmtilegt er að  nota heimaræktað krydd í matseldina. Það er ekki ýkja flókið mál að rækta slíkar jurtir sjálfur, kostar að vísu smá natni og umönnun, en sú vinna skilar sér margfalt til baka. 

Undraefni náttúrunnar

þann .

aloevera2Á veturna herja á okkur ýmsar kvefpestir og aðrir kvillar.
Til að mæta álaginu sem því fylgir á líkamann, taka margir inn bætiefni.
Að sjálfsögðu eigum við einnig að huga að hollu mataræði s.s. neyslu á ávöxtum, grófu korni og grænmeti. Ekki gleyma sjávarfanginu, hollum fitum og lýsinu okkar góða.
Náttúran er gjöful og þekking manna á hinum ýmsu eiginleikum jurta og annarra náttúruafurða reynst vel í gegnum árþúsundir, svo kallaðar alþýðulækningar.
Mörg náttúruleg efni hafa öðlast vísindalega viðurkenningu og eru notuð sem uppistaða eða viðbót í lyfjaframleiðslu. Hér er bent á örfá: