Blóm

Ýmis ráð

Ekki nota edik á þessa fleti

Edik er til margra hluta nýtilegt á heimilinu. Við getum notað það til að hreinsa bletti, fríska upp á þvottinn og þvottavélina, pússa glugga ofrv. Það er ódýrt og algjörlega náttúrulegt.
En Edik er líka súrt þ.e. með mjög lágt PH gildi, sem þýðir að við getum ekki notað það hvar sem er. Við ættum því að sleppa því að nota edik á:

Endar maturinn í ruslinu hjá þér?

Hefur þú velt fyrir þér lesandi góður hversu mikið þú getur sparað með því að hætta að henda mat?

Er táfýlan að kæfa þig?

Við þekkjum það öll, þegar skórnir fara að lykta ílla og táfýlan ætlar alveg að kæfa okkur.

En það er ýmislegt sem hægt er að gera til að losna við táfýluna úr skónum.

Frystiráð

Oft er hægt að gera góð kaup á kjöti, grænmeti ofl. ef keypt er í miklu magni.  Þá er um að gera að pakka því sem ekki á að nýta strax og setja í frysti til að forðast matarsóun. Best er að frysta strax um leið og heim er komið úr versluninni, til að matvælin viðhaldi sem best ferskleika sínum. 

Geymsla á ávöxtum og grænmeti

Mikilvægt er að geyma ávexti og grænmeti við rétt skilyrði til að minnka sóun. Eitt af því fyrsta er að versla rétt inn, kaupa hæfilegt magn og minna og oftar þær tegundir sem hafa minna geymsluþol.

Kryddjurtir

BasilíkaSumarið er tími ferskra kryddjurta og gaman að geta nota heimaræktað krydd í matseldina. Það er ekki ýkja flókið mál að rækta slíkar jurtir sjálfur, kostar að vísu smá natni og ummönnun, en sú vinna skilar sér margfalt til baka. 

Þurrkað krydd er gott, en ferkst er enn betra. Kryddjurtir eru hollar og margar þeirra taldar hafa lækningamátt, svo að þær gefa okkur ekki einungis gott bragð í matinn, heldur hollustu og heilbrigði að auki. Svo ilma þær alveg dásamlega.

[12 3  >>