Bláberjaostakaka

0.0/5 hattar (0 atkvæði)
 • Complexity: medium
 • Origin: Kökur
Bláberjaostakaka

Ingredients

 • 100 g smjör
 • 2 tsk kardimommur
 • 2 egg
 • 2 dl sykur
 • 1 1/2 dl hveiti
 • 2 tsk vanillusykur
 • 1/2 tsk lyftiduft
 • 1/3 tsk salt
 • Fylling:
 • 150 g mascarpone
 • 1 dl rjómi
 • 1 dl flórsykur
 • 1 tsk vanillusykur
 • 2 dl bláber
 • 1/2 sítróna (börkur og safi)

Directions

 1. Bræðið smjörið í potti ásamt kardimommum.
  Þeytið vel saman eggjum og sykri.
  Bætið við hveiti, vanillu og salti.
  Setjið bökunarpappír á botninn á
  litlu tertuformi, smyrjið hliðarnar með
  olíu.
  Bakið við 160°C í um 18 mín. Látið
  kólna

  Fylling: 

  Stífþeytið rjóma. Þeytið saman
  mascarpone, flórsykur, vanillu og
  blandið saman við rjómann (eða
  öfugt). Loks sítrónuberki, sítrónusafa
  og bláberjum.
  Skreytið með bláberjum.

   

   

  Þessi uppskrift birtist í Húsfreyjunni 4. tbl 2021

   

   

   

  /JJ