Er kaupviskan þín í lagi?

kaupviskagreinmyndÞar sem mesta kaupæðið er framundan er tilvalið einmitt núna að vekja okkur til umhugsunar um hvað við erum að kaupa. Því það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir því hversu mikli máli Það skiptir að hafa kaupviskuna (samviskuna) í lagi. Já þetta er nýtt orð sem varð til við skrif þessarar greinar. Ef kaupviskan er í lagi eru meiri líkur á því að við högum innkaupum okkar skynsamlega fyrir okkur sjálf, umhverfið og jörðina alla.

Lesa meira..

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is