Hægt er að leita svara við algengustu spurningum svo sem:

 Í kringum stórhátíðir, jól og páska

 • hvernig er best að skipuleggja veisluna eða matarboðið
 • hvaða veitingar henta best hverju sinni
 • hvað þarf að áætla mikið á mann
 • hvernig best er að haga undirbúningnum svo tíminn nýtist rétt og vel
 • smákökubaksturinn
 • matreiðsluaðferðir á jólasteikinni

Á haustin

 • sultugerð
 • geymsluþol á grænmeti  - frysting og súrsun
 • sláturgerð

Meðferð matvæla

 • hreinlæti
 • matarsýkingar - salmonellusýking

Heimilistæki (upplýsingar úr evrópskum gæðakönnunum)

 • eldunartæki
 • örbylgjuofnar
 • þvottavélar
 • uppþvottavélar
 • kæliskápar
 • frystiskápar, frystikistur
 • önnur minni heimilistæki, t.d. straujárn,kaffivélar, hrærivélar o.fl.

Blettahreinsun og þrif

 • blettir í fötum
 • blettir í húsgagnaáklæðum
 • blettir í gólfteppum

Ofnæmi og óþol

 • ákveðnar fæðutegundir - algengast egg, mjólk og hveiti.
 • sykursýki - fæðuval
 • hvernig draga má úr fituneyslu
 • sérhæfðar uppskriftir

Fræðsluspjöld stöðvarinnar eru tilvalin innflutningsgjöf fyrir unga fólkið.