Aquafaba í staðinn fyrir egg

Aquafaba er próteinríki vökvinn sem fylgir kjúklingabaunum í dós.  Þennan vökva er hægt að þeyta einsog eggjahvítur og meðal annars hægt að nota í marengs, majones og fleira.   Um að gera að prófa sig áfram ef þú vilt ekki nota egg í baksturinn eða matinn. 

  • Tuesday, 13 desember 2016

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is