Innkaupalisti heimilanna

Athygli er vakin á að nú er hægt að prenta út innkaupalista og hafa við hendina og merkja við eftir þörfum á heimilinu, áður en lagt er á stað í innkaupin.

Munum að skipulag eykur hagkvæmni í innkaupum, með því móti tekur maður síður skyndiákvarðanir og sparar um leið peninga.
Upplagt er að merkja á blaðið með blýanti og stroka síðan út þegar búið er að versla og nota þannig sama blað aftur og aftur.

excel.gif
Innkaupalisti
excel.gif
Magn á mann
  • Friday, 26 október 2012