Berjakaka

3.0/5 rating 1 vote
 • Ready in: 40-50 mínútur
 • Complexity:

Ingredients

 • 300 gr ber (bláber, hindber, sólber)
 • 1 1/2 dl rjómi
 • 1 1/2 dl mjólk
 • 4 egg
 • 100 gr sykur
 • 1 tsk vanillusykur
 • 100 hveiti

Directions

 1. Smyrjið ofnfast form að innan með smjöri

  Setjið allt hráefnið fyrir utan berin í skál og hrærið saman. Hellid deginu í formið og setið berin yfir.

  Bakið við 200 °C í 30-40 mín. eða þar til að blandan er stíf.