Berjasalat

0.0/5 hattar (0 atkvæði)

Ingredients

 • ½ jöklasalatshöfuð
 • 200 g toppkál, eða hvítkál
 • 100 g jarðarber
 • 100 g rifsber
 • ferskar kryddjurtir t.d. dild, basilikum eða myntulauf
 • Lögur
 • 2 msk matvinnslurjómi
 • 2 msk sýrður rjómi
 • 1-2 msk sítrónusafi
 • 1 msk rifsberjasaft
 • salt og pipar að smekk

Directions

 1. Grænmetið hreinsað og rifið niður og blandað saman við þegin berin. Gerður lögur úr matvinnslurjóma, sýrðum rjóma og saft. Saltað ögn og piprað. Hellt yfir salatið eða borið fram sé í skál. Ferskum smátt söxuðum kryddjurtum sáldarð yfir í lokin. 

Leiðbeiningastöð heimilanna

Hallveigarstöðum  - Túngötu 14  - 101 Reykjavík
552 1135;
lh@leidbeiningastod.is