Mexíkósk súpa

3.9/5 hattar (7 atkvæði)

Ingredients

 • 1 rauð paprika
 • 1 rauðlaukur
 • 1 laukur
 • - Steikt létt saman
 • 500 g hakk eða kjúklingur, steikt og kryddað
 • 8 dl vatn
 • 200 g rjómaostur
 • 5 dl matreiðslurjómi
 • 1 dós tómatpúrra
 • 1 dós niðursoðnir tómatar
 • 1 dós nýrnabaunir (má sleppa)
 • Kryddað með grænmetiskrafti, hvítlaukskryddi, salti og pipar og sætri chilisósu

Directions

 1. Þetta er soðið saman. Síðan er kjötinu og grænmetinu bætt út í, soðið saman í 20 - 25 mín. Kryddað með grænmetiskrafti, hvítlaukskryddi, salti, pipar og sætri chilisósu eftir smekk. 

 2. Borið fram með nachos flögum, rifnum osti og sýrðum rjóma. 

   

   

   

   

  Þessi uppskrift er fengin úr "Hrunaréttir" útgefið af Kvenfélagi Hrunamannahrepps.