Ávextirnir eru brytjaðir og lagðir bleyti í teið ásamt sykrinum yfir nótt. 
 Egg og marmelaði þeytt vel saman. Þurrefnum blandað saman og eggjahræru og ávöxtum hrært út í til skiptis. 
 Sett í 2 ½ l smelluform.
 Ofn forhitaður í 170° og bakað í ca 1 ½ klst. Látin kólna í 10 mín í forminu.
 Borin fram með smjöri ef vill.