Osta- og brauðveisla

Á vel við við hin ýmsu tækifæri.
Hér er það hugmyndaflugið eitt sem ræður: Veislu þar sem eingöngu eru boðnir ostar, brauð, smjör, ávextir og grænmeti er rétt að gera ráð fyrir 200-250 g á mann.
Osturinn er þá aðalatriðið og hitt hráefnið meðlæti. 
Hér mikið úrval osta og á best að blanda ekki saman of mörgum tegundum en hafa samt úrvalið fjölbreytt.

Hér má nefna:
mygluosta
kryddosta
ostapinna
smurosta
brauðosta
brædda osta
ostafondú

Með ostum er gott að bera fram niðurskorna ávexti, grænmeti og ávaxtahlaup.

Einn góður heitu ostaréttur er tilvalin á slíkt borð.

Síðan eru drykkir sem hæfa tilefninu og gestum.

  • Friday, 26 október 2012