Sveskjugrautur

4.3/5 hattar (8 atkvæði)

Ingredients

  • 200 g þurrkaðar sveskjur
  • 100 g sykur
  • 9 dl vatn
  • 30 g kartöflumjöl + 1 dl vatn

Directions

  1. Ávextirnir lagðir í bleyti í 3-4 klst. Soðnir í vatni sem flýtur vel yfir. Soðið þangað til þeir eru meyrir. Grauturinn þykktur með kartöflumjöli hrærðu út í köldu vatni.