a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Bollur

Appelsínubollur

Þessar bollur eru án hveitis og eru bestar alveg nýbakaðar.

Bollur

Þessar eru auðveldar að allri gerð.

Eggjalausar bollur

Fljótgerðar og bragðgóðar bollur.

Fyllingar í bolludagsbollur

Hér eru nokkrar tillögur að fyllingum í bollur og til að setja ofan á þær. Það er með þetta eins og margt annað að hér ræður smekkur hvers og eins.

Gerdeigsbollur

Þessar eru nokkuð hefðbundnar.

Kaffibollur

Góðar á kaffiborðið eða sem morgunverðarbollur. Mjög léttar í sér og mjúkar.

Skonsur

Frábærar með bolla af góðu tei.

Ungversk horn

Mjög fljótegt er að gera þessi horn. Þau eru með geri en hafa þann kost að ekki þarf að láta þau hefast fyrir bakstur.

Vatnsdeigsbollur I

 

Eru ómissandi á bolludaginn með rjóma og tilheyrandi fyllingum, en ekkert mælir á móti að baka þær í annan tíma og bera þær fram t.d. fylltar með rækju- eða túnsfisksalati.

 

Vatnsdeigsbollur II

Mjög auðveld gerð af bolludeigi. 

Vatnsdeigsbollur III

Vatnsdeigsbollur eru mjög vinsælar bolludagsbollur, en ekkert mælir á móti því að baka þær í annan tíma. Það þarf hldur ekki endilega að fylla þær með rjóma og sultu, heldur er upplagt að nota t.d. rækjusalat sem fyllingu.