a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Uppskriftir sem byrja á D

Danskar kjötbollur

Mjög góðar kjötbollur eftir danskri uppskrift.

Danskir tertubotnar

Danir mega heita sérfræðingar í að búa til góðar rjómatertur s.k. lagkager. Þær þykja ómissandi í afmælisboðið.

Dillgrafinn lax og bláberjagrafinn lax

Tilvalinn forréttur á hátíðarborðið

Dillonskaka

Er mjög góð og ekki spillir fyrir að bera þeyttan rjóma fram með.

Djöflaterta

Súkkulaðitertur eru alltaf vel þegnar.

Dollarakökur

Mjög gömul uppskrift, engu að síður fínar smákökur.

Döðlubrauð

Einkar fljótlegt er að baka þetta brauð.

Drottningarsulta

Sparisulta sem fljótlegt er að búa til.

Durumhveitibrauð

Brauðbakstur gerist varla einfaldari en þetta, fyrir utan það að brauðið bragðast einstaklega vel.