a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Matreitt úr afgöngum

Brauðbúðingur

Hér er uppskrift af bauðbúðing sem er upplagt að nota gamalt brauð í t.d. pylsu-eða hamborgarbrauð, rúsínubollur eða formbrauð

Eggjakaka með steiktum/soðnum kjúklingi

Það má nota annað kjöt, fisk eða baunir í eggjakökur. 

Það má baka hana í ofni eða á pönnu við lítinn hita.

  • Time: Bakið hálfmánana í 225 gráðu heitum ofni í 20-25 mínútur.

Hálfmáni - Calzone

Pizza er klassískur réttur og varð upprunalega til sem réttur til að nýta afganga betur. 
Calzone eða hálfmáni eins og við köllum hann er sérstaklega hentugur til að nýta afganga. Hálfmáninn er frábær í kvöldmat, hádegismat eða til að taka með sér sem nesti.

Í hálfmána er hægt að nýta allskyns afganga. Til dæmis þurra ostaafganga, restar af pasta- eða pizzusósu, pottréttum eða hakkréttum og ýmislegt kjötálegg og grænmeti.

Fyrst gerum við pizzudeig, til dæmis þessa uppskrift:

  • Complexity: easy

Hrísgrjónaeggjakaka

Í þessa eggjaköku er tilvalið að nota soðin hrísgrjón eða annað hráefni sem til er, T.d. kartöflur, baunir, kjöt eða fisk.

Kartöfluklattar

Í þessa klatta er tilvalið að nota kartöflur frá kvöldinu áður eða kartöflumús.

Það má líka blanda saman kartöflum og öðru elduðu grænmeti eins og brokkolí eða blómkáli og mauka.

Ef þú átt uppsafnaða enda af ostinum (sem enginn vill) er tilvalið að rífa þá niður og setja með.

Kjöt-gratín

Í þennan rétt er tilvalið að nota afganga eins og kjöt, fiski, baunir eða grænmeti.

Mjög gott er að setja dagsgamalt (eða eldra) brauð með í ofninn.                      Skera hvítlauk í tvennt og nudda honum á brauðið og pennsla það með olíu eða smjöri.

Kjöt-gratín

Í þennan rétt er tilvalið að nota afganga eins og kjöt, fiski, baunir eða grænmeti.

Mjög gott er að setja dagsgamalt (eða eldra) brauð með í ofninn.                      

Skera hvítlauk í tvennt og nudda honum á brauðið og pennsla það með olíu eða smjöri.

Kjúklingavefjur

Auðveldur og góður matur. Hægt er að nota Tortilla kökur ef ekki er til hrísgrjóna-vefjur. Þá má líka vefja inn í salatblað.

 

Pottréttur

Mjög góður pottréttur sem upplagt er að nota afgangskjöt eða grænmeti í.

Í stað rjóma má nota vatn eða kókosmjólk

Rjómalöguð uppskerusúpa með beikoni
  • Complexity: easy
  • Origin: Súpur

Rjómalöguð uppskerusúpa með beikoni

Þetta er naglasúpa, - semsagt hægt að nýta það grænmeti sem er til í ísskápnum.