a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Tertur

Danskir tertubotnar

Danir mega heita sérfræðingar í að búa til góðar rjómatertur s.k. lagkager. Þær þykja ómissandi í afmælisboðið.

Djöflaterta

Súkkulaðitertur eru alltaf vel þegnar.

Kanilterta

Einkar fljótleg og ljúffeng.

Páskaterta

Falleg og páskaleg kaka.

Pavlova-rúlla

Uppskriftin kemur frá Ástralíu og er einstaklega ljúffeng sem eftirréttur eða á kaffiborðið.

Peruterta

Í hana eru notaðir venjulegir svampbotnar.

Rjómaterta með karamellu

Þessi er aðeins öðruvísi...

Rúgbrauðsterta

Er skemmtileg tilbreyting á kaffiborðið.

Stóra Sara og litla Sara

Stóra Sara og litla Sara

Sörur er ómissandi hjá mörgum um jólin. Það er líka hægt að gera eina stóra og bera fram sem eftirrétt eða með kaffinu. 

Súkkulaðikaka

Þessa uppskrift má einnig nota fyrir þá sem hafa eggjaóþol eða ofnæmi.

Svamptertubotnar I

Svamptertubotnar eru oftast uppistaðan í hefðbundnum rjómatertum. Fyllingar geta t.d. verið annað hvort ferskir eða niðursoðnir ávextir, eggjakrem og sulta. Og að sjálfsögðu þeyttur rjómi.

Svamptertubotnar II

Án eggja. Í stað mjólkur má nota sojamjólk og í staðinn fyrir þeyttan rjóma má nota jurtaís og/eða jurtaþeytikrem. Sama er með smjör nota þá jurtaolíu eða jurtasmjörlíki þar.

Svamptertubotnar III

Alltaf er gaman að bera fram góða rjómatertu með kaffinu.