a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z #

Aðalréttir

Fyllt lambalæri með spínati og rjómaosti

Gómsætt lambalæri með spínat og rjómaostafyllingu, tilvalið á veisluborðið.

  • Time: 40-50 mínútur
  • Complexity: medium
  • Origin: Kjúklingur

Fylltar kjúklingabringur með paprikupestó og sólþurrkuðum tómötum

Léttur og bragðgóður kjúklingaréttur tilvalin í matarboðið  með Steinseljusósu. Gott að bera fram með sætkartöflumús.

  • Time: Bakið hálfmánana í 225 gráðu heitum ofni í 20-25 mínútur.

Hálfmáni - Calzone

Pizza er klassískur réttur og varð upprunalega til sem réttur til að nýta afganga betur. 
Calzone eða hálfmáni eins og við köllum hann er sérstaklega hentugur til að nýta afganga. Hálfmáninn er frábær í kvöldmat, hádegismat eða til að taka með sér sem nesti.

Í hálfmána er hægt að nýta allskyns afganga. Til dæmis þurra ostaafganga, restar af pasta- eða pizzusósu, pottréttum eða hakkréttum og ýmislegt kjötálegg og grænmeti.

Fyrst gerum við pizzudeig, til dæmis þessa uppskrift:

  • Complexity: medium

Hægeldaður, suðrænn og ilmandi miðjarðarhafs kjúklingur

Kjúklingaréttur eldaður í hægeldunarpotti

  • Complexity: medium
  • Origin: Súpur

Kjötsúpa fyrir 40 - 50 manns

Alltaf gott að bjóða upp á Kjötsúpu úr góða lambakjötinu okkar.  Hér er einföld uppskrift sem er fyrir allt að 50 manns. 

Kjúklingasúpa

Bragðgóð súpa sem gott er að nýta afganga í.

Í þessa súpu er tilvalið að nota restar af kjúkling eða öðru kjöti.

Krydduð lambarif með kaldri sósu

Krydduð lambarif með kaldri sósu

Krydduð lambarif með kaldri sósu og rótargrænmeti.  Gott á grillið eða í ofninn.  

Lamba piparsteik matreiðslumeistarans

Lamba piparsteik matreiðslumeistarans

Ljúffeng lamba piparsteik matreiðslumeistarans.

Lasagne úr því sem til er

''I  þennan ofnrétt er upplagt að nota það sem til er og t.d. restar frá kvöldinu áður.lasagne 12 mars 003

Það sem fór í þennan rétt var m.a.: kartöflur frá kvöldinu áður, strengjabaunir, lúið spínat, hvítar baunir (soðnar)

ATH! það er mjög gott að nota kostasælu eða kotasælu og sýrðan rjóma í stað hvítu sósunnar. Þá er kotasælan krydduð eins og sósan.

Mexíkósk súpa

Mexikósk súpa með kjúkling eða hakki er alltaf vinsæl í veislum fyrir alla aldurshópa. 

  • Time: 30-40 mín.
  • Complexity: easy
  • Origin: Súpur

Sjávarréttasúpa

Út í þennan grunn af sjávarréttasúpu má setja hvaða fisk sem er.